Jitsi er netfundakerfi eða fjarfundahugbúnaður sem er opinn hugbúnaður. Þátttakendur geta tengt hljóðnema og vefmyndavél við kerfið og tekið þátt í textaspjalli. Einnig er hægt að skoða glærur á sérstöku formi (Prezi) og tengja við wikisíður.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.