Jeremías

mannsnafn
Jeremías ♂
Fallbeyging
NefnifallJeremías
ÞolfallJeremías
ÞágufallJeremíasi
EignarfallJeremíasar
Notkun núlifandi¹
Fyrsta eiginnafn 0
Seinni eiginnöfn 0
¹Heimild: þjóðskrá júlí 2007
Listi yfir íslensk mannanöfn

Jeremías er íslenskt karlmannsnafn, komið úr hebresku, יִרְמְיָהוּ sem merkir drottin upplyftir. Nafnið er stundum notað sem upphrópun sem táknar undrun eða furðu.

Þekktir nafnhafarBreyta

HeimildirBreyta

  • „Mannanafnaskrá“. Sótt 10. nóvember 2005.
  • Þjóðskrá Íslands, nóvember 2005.
  • „Orðabók Háskólans“. Sótt 2. júní 2007.