Jamie Foxx

Jamie Foxx (f. Eric Marlon Bishop þann 13. desember 1967) er bandarískur leikari, söngvari og uppistandari. Hann hefur unnið Óskarsverðlaun fyrir leik sinn sem Ray Charles í kvikmyndinni Ray. Fyrir söng sinn hefur hann unnið til Emmy-verðlauna.

Jamie Foxx
Jamie Foxx á upptökum kvikmyndarinnar Stealth
Jamie Foxx á upptökum kvikmyndarinnar Stealth
Upplýsingar
FæddurEric Marlon Bishop
13. desember 1967 (1967-12-13) (54 ára)
Helstu hlutverk
Nokkur hlutverk í
In Living Color
Jamie King
í The Jamie Foxx Show
Willie Beaman
í Any Given Sunday
Ray Charles
í Ray
Max Durocher
í Collateral
Curtis Taylor Jr.
í Dreamgirls
Óskarsverðlaun
Besti leikari
2004 Ray
Golden Globe-verðlaun
Besti leikari (tónlist/skemmtun)
2005 Ray
BAFTA-verðlaun
Besti leikari í aðalhlutverki
2004 Ray
Screen Actors Guild-verðlaun
Besti leikari
2004 Ray

TenglarBreyta


   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.