Jaðarlífvera eða jaðarvera er lífvera sem getur lifað við umhverfisaðstæður sem eru fjandsamlegar eða erfiðar flestum öðrum lífverum á jörðinni. Flestar jaðarlífverur eru örverur.

Flokkar jaðarlífvera breyta

Það eru til margar gerðir af jaðarlífverum, þessi upptalning er ekki tæmandi:

Tenglar breyta

  • „Hvað eru hveraörverur?“. Vísindavefurinn.
  • Kuldaaðlögun próteina- Nokkrar staðreyndir og vangaveltur eftir Magnús Má Kristjánsson


Heimildir breyta