Jørn Utzon

Jørn Utzon (9. apríl 191829. nóvember 2008[1]) var danskur arkitekt. Hans þekktasta verk er án efa óperuhúsið í Sydney en það var skráð á heimsminjaskrá UNESCO árið 2007[2].

Utzon hlaut Pritzker-verðlaunin árið 2003.

TilvísanirBreyta

  1. „Jørn Utzon Biography“. Sótt september 2010.
  2. „Sydney Opera House“. Sótt september 2010.
   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.