Jón Bjarni Guðmundsson

Jón Bjarni Guðmundsson (12. mars 1962) er íslenskur leikari.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1980 Óðal feðranna
1993 Stuttur Frakki Óli
1994 S.F.W. Myndatökumaður
1995 A Pig's Tale Delivery Guy
Nei er ekkert svar Bjössi
Agnes Sveinn
1998 Dansinn Jens

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.