Jón Bjarnason (þingmaður)
(Endurbeint frá Jón Bjarnason þingmaður)
Jón Bjarnason (f. 1943) er fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann var leiðtogi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðvesturkjördæmi, en gekk úr flokknum. Hann er búfræðingur að mennt og hefur meðal annars starfað sem bóndi og skólastjóri Bændaskólans á Hólum. Jón var kjörinn á þing fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð 1999 og endurkjörinn 2003 og 2007 og 2009. Jón var þingflokksformaður VG frá febrúar til maí 2009.
Jón Bjarnason (JBjarn) | |
| |
Fæðingardagur: | 26. desember 1943 |
---|---|
Fæðingarstaður: | Asparvík í Strandasýslu |
2. þingmaður Norðvesturkjördæmis | |
Flokkur: | Vinstrihreyfingin – grænt framboð |
Þingsetutímabil | |
1999-2003 | í Norðurl. v. fyrir Vg. |
2003-2009 | í Norðvest. fyrir Vg. |
2009-2013 | í Norðvest. fyrir Vg. ✽ |
✽ = stjórnarsinni | |
Embætti | |
2009 | þingflokksformaður |
2009-2011 | Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra |
Tenglar | |
Æviágrip á vef Alþingis |
Jón var eini ráðherrann sem greiddi atkvæði gegn tillögu ríkisstjórnarinnar um aðilarumsókn Íslands að Evrópusambandinu.
Fyrirrennari: Steingrímur J. Sigfússon |
|
Eftirmaður: Steingrímur J. Sigfússon | |||
Fyrirrennari: Steingrímur J. Sigfússon |
|
Eftirmaður: Steingrímur J. Sigfússon |