Jólatré er skrauttré sem eru notuð á jólum. Uppruna sinn á jólatréið sennilega að rekja til jólasiða fyrir kristna tíð.

Ísland

breyta

Á Íslandi hafa nordmannsþinur (sem er innflutt frá Danmörku), sitka-, blá- og rauðgreni, stafafura gjarnan verið notuð sem jólatré. Fjallaþinur gæti komið í stað nordmannsþins með ræktun á Íslandi. [1]

Þann 21. desember árið 1952 var kveikt á stóru jólatréi á Austurvelli, sem var gjöf frá Óslóarbúum til Reykvíkinga og var það fastur siður árlega til ársins 2015.[2]

Á seinni árum hefur tréð verið fellt í Heiðmörk utan Reykjavíkur. [3]

Tilvísanir

breyta
  1. Tegundir jólatrjáa í ræktun á Íslandi Geymt 6 október 2016 í Wayback Machine Skógrækt ríkisins, skoðað 27. des, 2016.
  2. Diddú felldi síðasta ÓslóartréðRúv, skoðað 26. nóv. 2020
  3. Osló­ar­tréð fellt í Heiðmörk Mbl.is, skoðað 27. desember, 2016