Jóhanna María Sigmundsdóttir

Jóhanna María Sigmundsdóttir (f. 28. júní 1991) er bóndi og fyrrum alþingiþingmaður fyrir Framsóknarflokkinn. Hún varð yngsti einstaklingur Íslandssögunnar til að ná kjöri á þing í þingkosningunum árið 2013, þá 21 árs að aldri. Jóhanna gaf ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu í Alþingiskosningunum árið 2016 [1] Eftir þingsetu hefur hún meðal annars starfað fyrir Landssamband kúabænda og Dalabyggð.

Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS)
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2013 2016  Norðvesturkjördæmi  Framsóknarfl.
Persónulegar upplýsingar
Fædd28. júní 1991 (1991-06-28) (33 ára)
NefndirAllsherjar- og menntamálanefnd, Íslandsdeild Norðurlandaráðs
Æviágrip á vef Alþingis

Tilvísanir

breyta
  1. Yngsti þingmaður Íslandssögunnar hættir Rúv, skoðað 30 spetembe, 2016
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.