Mosaburkni (fræðiheiti: Hymenophyllum wilsonii[1]) er smávaxin, viðkvæm og fjölær burknategund sem myndar þéttar breiður með skríðandi jarðstönglum.

Mosaburkni

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
(óraðað) Burknar (Pteridopsida)
Flokkur: Polypodiopsida
Ættbálkur: Hymenophyllales
Ætt: Mosaburknaætt (Hymenophyllaceae)
Ættkvísl: Hymenophyllum
Tegund:
H. wilsonii

Útbreiðsla breyta

Útbreiðslan er takmörkuð við vestur Evrópu (Bretland, Írland, Frakkland, Noregur, Spánn og Færeyjar) og Makarónesía (Kanaríeyjar, Azor-eyjar, Madeira og Grænhöfðaeyjar).

Myndir breyta

Tilvísanir breyta

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.

Viðbótarlýsing breyta

  • Page, C.N. (1997). The ferns of Britain and Ireland. 2nd Ed. Cambridge University Press. Cambridge.
  • Proctor, M.C.F. (2003). Comparative Ecophysiological Measurements on the Light Responses, Water Relations and Desiccation Tolerance of the Filmy Ferns Hymenophyllum wilsonii Hook. and H. tunbrigense (L.) Smith Ann Bot 91 (6).
  • Richards, P.W., Evans, G.B. (1972). Biological Flora of the British Isles. No. 126. Hymenophyllum tunbrigense (L.) Sm. (pp. 245–258), Hymenophyllum wilsonii Hooker (258-268). Journal of Ecology 60.

Ytri tenglar breyta


 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.