Humphrey DeForest Bogart (25. desember, 189914. janúar, 1957) var bandarískur leikari sem lék í 75 kvikmyndum á þrjátíu ára ferli. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sín í stórmyndum á borð við Möltufálkinn (1941), Casablanca (1942) og Drottning Afríku (1951) þar sem hann lék á móti Katharine Hepburn. Fyrir þá mynd fékk hann sín fyrstu og einu Óskarsverðlaun. Hann giftist Lauren Bacall árið 1945 og lék á móti henni í nokkrum kvikmyndum.

Humphrey Bogart
Humphrey Bogart í 1945
Fæddur
Humphrey DeForest Bogart

25. desember 1899(1899-12-25)
Dáinn14. janúar 1957 (57 ára)
ÞjóðerniBandarískur
StörfLeikari
MakiHelen Menken (1926-1927)
Mary Phillips (1928-1937)
Mayo Methot (1938-1945)
Börn2
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.