Humphrey Bogart

Humphrey DeForest Bogart (25. desember, 189914. janúar, 1957) var bandarískur leikari sem lék í 75 kvikmyndum á þrjátíu ára ferli. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sín í stórmyndum á borð við Möltufálkinn (1941), Casablanca (1942) og Drottning Afríku (1951) þar sem hann lék á móti Katharine Hepburn. Fyrir þá mynd fékk hann sín fyrstu og einu Óskarsverðlaun. Hann giftist Lauren Bacall árið 1945 og lék á móti henni í nokkrum kvikmyndum.

Humphrey Bogart
Humphrey Bogart
Humphrey Bogart í 1945
Fæddur Humphrey DeForest Bogart
25. desember 1899(1899-12-25)
New York, New York-fylki, Bandaríkjunum
Látinn 14. janúar 1957 (57 ára)
Los Angeles, Kalifornía
Þjóðerni Bandarískur
Starf/staða Leikari
Maki Helen Menken (1926-1927)
Mary Phillips (1928-1937)
Mayo Methot (1938-1945)
Börn 2
Háskóli Phillips Academy breyta
Verðlaun Academy Award for Best Actor breyta
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.