Hringurinn (kvikmynd)

Hringurinn er tilraunakvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Í myndinni keyrir myndatökumaður Hringveginn (Þjóðveg 1) í kringum Ísland með myndavél á þaki bílsins. Myndavélin tekur svo einn ramma á hverjum 12 metrum. Þegar myndin er svo sýnd á 24 römmum á sekúndu samsvarar það því að ferðast á hljóðhraða. Hringferðin tekur um 80 mínútur.

Hringurinn
Auglýsing úr Morgunblaðinu
LeikstjóriFriðrik Þór Friðriksson
Frumsýning1985
Lengd80 mín.
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.