Hraungúll

Hraungúll á Santiaguito eldfjallinu, Guatemala

Hraungúll er fjall (eða hóll) sem myndast við troðgos úr svo seigri líparít- eða andesítkviku að hún hefur hrúgast upp yfir gosopinu en nær ekki að breiðast út.

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.