Hrafnsstaðakot

(Endurbeint frá Hrappsstaðakot)

Hrafnsstaðakot er bær í Svarfaðardað skammt frá Dalvík. Bærinn var byggður út úr landi Hrappsstaða á 18. öld. Til að byrja með var þar stopul byggð en eftir 1823 hefur verið samfelld búseta í Hrafnsstaðakoti.

Hrafnsstaðakot í Svarfaðardal

Heimildir breyta

  • Stefán Aðalsteinsson (1978). Svarfdælingar. Iðunn, Reykjavík.