Horatiu Radulescu (Horațiu Rădulescu) (7. janúar 194225. september 2008) var rúmenskt tónskáld.

Hann fæddist í Búkarest í Rúmeníu en flutti til Frakklands eftir að hafa lokið námi við tónlistarakademíuna í Búkarest. Hann dó 25. september 2008 í París. Radulescu er kenndur við spektralisma eða spectral tónlist.

Tónverk breyta

  • Taaroa (1969)
  • Credo (1969)
  • Capricorn's nostalgic crickets (1972/1980)
  • Iubiri (1980-1)
  • Astray (1983-4)
  • Dizzy Divinity I (1985)
  • Byzantine Prayer (1988)