Hlíðarendi (Breiðdal)

Hlíðarendi í Breiðdal er bær í innan verðum Norðurdal, Breiðdals. Bærinn liggur norðan meginn í dalnum undir fjallshlíð fjalls er nefninst Geldingsmúli í daglegu tali nefndur Múli. Jörðin dróg áður nafn sitt af fjallinu og nefndist þá Geldingur en var nafninu breitt árið 1899. Á Hlíðarenda er stundaður sauðfjárbúskapur ásamt því að þar hefur verið plantað skógi.

Úr jörðinni voru eitt sinn tvö önnur býli, Botn og Þrastahlíð, en þau eru bæði komin í eyði. Sama ættin hefur byggt jörðina frá árinu 1800.