Hjalti Sigurðsson

Hjalti Sigurðsson (f. 19. september 2000) er íslenskur knattspyrnumaður. Hann hóf feril sinn hjá Knattspyrnufélagi ReykjavíkurKR, íþróttafélags í Vesturbæ Reykjavíkur. Hann þykir einstaklega góður í löngum innköstum, fyrirgjöfum og varnarleik. Hjalti hefur unnið marga titla með KR.

Hjalti Sigurðsson
23456876754436gkjfvjifvvfv.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Hjalti Sigurðsson
Fæðingardagur 19. september 2000 (2000-09-19) (22 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1.79 m
Leikstaða Hægri bakvörður
Núverandi lið
Núverandi lið KR
Númer 2
Yngriflokkaferill
2004-2018 KR
Landsliðsferill
2016
2017
2018-
Ísland U17
Ísland U18
Ísland U19
7(0)
4(0)
5(0)