Herkænskuleikur

tegund tölvuleikjar

Herkænskuleikur er þannig tölvuleikur að áhersla er lögð á kænsku, rökhugsun og að vinna eftir áætlun til að sigra leikinn. Vanalega er herkænskuleikjum skipt í fjórar tegundir eftir því hvort leikurinn byggist á að spilarar spila til skiptist eða hvort hann er rauntímaherkænskuleikur og hvort áhersla í leiknum er á rökfræði leiksins eða á hvernig er leikið.

Orustan um Wesnoth er herkænskuleikur þar sem spilarar spila til skiptis
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Wikipedia
Wikipedia