Hallgrímur Hallgrímsson (f. 1888)

Hallgrímur Hallgrímsson (14. september 188813. desember 1945) frá Stærra-Árskógi við Eyjafjörð var íslenskur sagnfræðingur, blaðamaður og bókavörður við Landsbókasafn Íslands. Hann var formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur í mörg ár og starfaði sem blaðamaður við Tímann. Helsta rit hans er Íslensk alþýðumentun á 18. öld sem kom út árið 1925, en auk hennar skrifaði hann fjölda greina og ritdóma.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.