Hajnówka er borg í Białystok-héraði austarlega í Póllandi við ána Leśna Prawa. Íbúar voru 21.442 árið 2014.[1]

Tilvísanir

breyta

Tenglar

breyta