Húnavallaskóli er grunnskóli í Austur-Húnavatnssýslu í sveitarfélaginu Húnabyggð. Hann hefur verið starfræktur af sveitafélaginu Húnavatnshreppi frá árinu 1969 og hefur starfað í þágu nemenda sem búa í dreifbýli í héraðinu. Skólaárið 2011 - 2012 stunduðu 60 nemendur nám við skólann. Skólastjórar skólans hafa verið sjö en skólastjóri skólans er nú Sigríður B. Aadnegard.[1]

Tenglar

breyta

https://www.hunavallaskoli.is/ Geymt 14 nóvember 2022 í Wayback Machine

Heimildir

breyta
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. nóvember 2022. Sótt 14. nóvember 2022. {{cite web}}: Margir |archivedate= og |archive-date= tilgreindir (hjálp); Margir |archiveurl= og |archive-url= tilgreindir (hjálp)