Höskuldur Ólafsson (tónlistarmaður)

Höskuldur Ólafsson (einnig kallaður Hössi) (f. 1977) var einn af stofnendum rapp/hip hop hljómsveitarinnar Quarashi ásamt þeim Ómari Erni Haukssyni (Ómar swarez), Sölva Blöndal og Steinari Orra Fjeldsted. Höskuldur tók þátt í gerð margra platna Quarashi eins og Jinx, Quarashi og Xeneizes.

Árið 2002 hætti hann í Quarashi og í staðinn kom Egill Ólafur Thorarensen (einnig kallaður Tiny)

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.