Háskólinn í Tübingen

Háskólinn í Tübingen
Merki skólans
Stofnaður: 1477
Gerð: Ríkisháskóli
Rektor: Bernd Engler
Nemendafjöldi: 27.132
Staðsetning: Tübingen, Þýskaland
Vefsíða

Háskólinn í Tübingen (Eberhard Karls Universität Tübingen) er háskóli í borginni Tübingen í Baden-Württembergi í Þýskalandi. Hann var stofnaður 1477 af Eberhard V. (Eberhard im Bart). Skólinn er meðal þeirra virtustu í Þýskalandi.

HeimildirBreyta

  • Walter Jens: Eine deutsche Universität. 500 Jahre Tübinger Gelehrtenrepublik. München: Kindler, 1977. ISBN 3-463-00709-6 (New edition: Reinbek bei Hamburg, 2004)
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þessi Þýskalandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.