Hágöng
(Endurbeint frá Hágöngur)
Hágöng eru nyrsta fjall í fjallgarðinum austan við Flateyjardalsheiði á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa í Suður-Þingeyjarsýslu. Undir fjallinu vestanverðu er eyðibýlið á Knarrareyri á Flateyjardal.
Hágöng | |
---|---|
Hæð | 645 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Þingeyjarsveit |
Hnit | 66°05′23″N 17°50′42″V / 66.08971°N 17.84491°V |
breyta upplýsingum |