Alexandre Gustave Eiffel (15. desember 183227. desember 1923) var franskur verkfræðingur og arkitekt sem sérhæfði sig í mannvirkjum úr stáli. Hann er frægastur fyrir að hafa hannað Eiffelturninn, byggður á árunum 1887 - 1889, fyrir heimssýninguna í París 1889 og víravirkið í Frelsisstyttuna í New York.

Gustave Eiffel
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.