Gunnar Einarsson

Gunnar Einarsson (fæddur 20. nóvember 2003) er íslenskur knattspyrnumaður, nemandi, þjálfari og ritstjóri NME. Gunnar er varamarkvörður fyrir sameinað lið Hattar/Hugins og gengur oftast undir viðurnefninu G13EIN.

G13EIN
Upplýsingar
Fullt nafn Gunnar Einarsson
Fæðingardagur 11. ágúst 2003 (2003-20-11) (17 ára)
Fæðingarstaður    Akureyri, Ísland
Hæð 1,88sm
Leikstaða Markvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Höttur/Huginn[1]
Númer 13
Yngriflokkaferill
2009-2018 Huginn
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2018- Höttur/Huginn 0 (0)   

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært Jan. 2021.

Líf GunnarsBreyta

Gunnar fæddist á Akureyri og ólst uppá Seyðisfirði. Á yngri árum Gunnars spreytti hann sig í nokkrum íþróttum t.d. fótbolta, blaki og skíðum. Gunnar gengur í Menntaskólann á Egilsstöðum og er formaður ritnefndar fyrir skólablaðið ásamt þess að vera talin kóngur ME.


TenglarBreyta

Tengill fyrir leikmann inná KSÍ

  1. https://www.ksi.is/mot/leikmadur/$PlayerDetails/Games/?leikmadur=308983&fra=02.05.2017&til=27.01.2021