Guadalupe-eyja
Guadalupe er eyja í Kyrrahafi, um 240 km vestur af Mexíkó sem hún tilheyrir. Stærð eyjunnar er 243.988 km2. Hæsti punktur á Guadalupe er Ágústufjall (Mount Augusta); 1.298 metrar á hæð. 213 manns bjuggu á Guadalupe árið 2010.
Guadalupe er eyja í Kyrrahafi, um 240 km vestur af Mexíkó sem hún tilheyrir. Stærð eyjunnar er 243.988 km2. Hæsti punktur á Guadalupe er Ágústufjall (Mount Augusta); 1.298 metrar á hæð. 213 manns bjuggu á Guadalupe árið 2010.