Guðrún Á. Símonar - 40 ára söngafmælistónleikar

Guðrún Á. Símonar - 40 ára söngafmælistónleikar er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1979. Á henni syngur Guðrún Á. Símonar á tónleikum í Háskólabíó. Tóntækni hf hjóðritaði hljómleikana fyrir SG-hljómplötur. Tæknimaður var Sigurður Árnason. Ljósmyndir á plötuumslagi tók Emelía B. Björnsson.

Guðrún Á. Símonar - 40 ára söngafmælistónleikar
SG - 124- A-96p.jpg
SG - 124- B-72p.jpg
Bakhlið
SG - 124
FlytjandiGuðrún Á. Símonar
Gefin út1979
StefnaSönglög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

KynningBreyta

LagalistiBreyta

 1. My Own - Lag - texti: Jimmy McHugh — Harold Adamson
 2. All The Things You Are - Lag - texti: Jerome Kern — Oscar Hammerstein - Guðrún Á. Símonar syngur - Árni Elvar, píanó
 3. Aprés Toi - Lag - texti: Panas - Muro — Desca - Guðrún Á. Símonar syngur - Árni Elvar, píanó
 4. Drykkjuvísa - Lag - texti: Rúmenskt þjóðlag í útsetningu Jóns Ásgeirssonar — Ragnheiður Vigfúsdóttir - Árni Johnsen syngur og leikur undir á gítar
 5. Whispering - Lag - texti: Schonberger — Coburn - Rose
 6. Over The Rainbow - Lag - texti: Harburg — Arlen - Blandaður kór undir stjórn Þuríðar Pálsdóttur syngur - Árni Elvar, píanó
 7. Al Di La - Lag - texti: Damido — Mogal - Chal - Guðrún Á. Símonar syngur - Guðrún Kristinsdóttir, píanó
 8. Kattadúettinn - Lag - texti: G. Rossini - Guðrún Á. Símonar og Þuríður Pálsdóttir syngja - Guðrún Kristinsdóttir, píanó
 9. People Will Say We´re In Love - Lag - texti: Richard Rogers — Oscar Hammerstein - Kristín Sædal syngur - Árni Elvar, píanó
 10. Non Ti Scordar Di Me - Lag - texti: E. Curtis - Magnús Jónsson syngur - Guðrún Kristinsdóttir, píanó
 11. A Vuchella - Lag - texti: P. Tosti — D´Annunzio - Magnús Jónsson syngur - Guðrún Kristinsdóttir, píanó
 12. Ljúflingshóll - Lag - texti: Jón Múli Árnason — Jónas Árnason - Guðrún Á. Símonar syngur - Árni Elvar, píanó

Syrpa:

 1. Bless Them All - Lag - texti: Jimmy Huges — Frank Lake
 2. Wish Me Luck - Lag - texti: Harry Parr — Davies
 3. We´ll Meet Again - Lag - texti: Ross Parker — Hughie Charles
 4. Auf Wiedersehn - Lag - texti: Storch — Sexton - Turner
 5. Hallelúja - Lag - texti: Shimrit Orr — Kobi Oshrat - Guðrún Á. Símonar syngur ásamt kórnum - Árni Elvar, píanó