Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon getur átt við:
- Guðmundur Magnússon, fornritafræðingur í Kaupmannahöfn á 18. öld.
- Guðmundur Magnússon, leikari og formaður Öryrkjabandalags Íslands.
- Guðmundur Oddur Magnússon, listamann og prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands.
- Guðmundur Magnússon, stjórnmálamaður fæddur árið 1966.
- Guðmundur Magnússon, íslenskt skáld sem er jafnframt þekktur undir skáldanafninu Jón Trausti.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Guðmundur Magnússon.