Grundarhverfi
þéttbýli á Kjalarnesi við rætur Esju sem tilheyrir 10
Grundarhverfi er þéttbýli á Kjalarnesi við rætur Esju sem tilheyrir 10. hverfi Reykjavíkur: Kjalarnesi. Hverfið heitir eftir bænum Grund sem var hjáleiga úr landi Vallár. Íbúar hverfisins voru um 530 árið 2024.
Grundarhverfi | |
---|---|
![]() | |
Hnit: 64°14′26″N 21°50′12″V / 64.24056°N 21.83667°V | |
Land | Ísland |
Landshluti | Höfuðborgarsvæðið |
Kjördæmi | Suðvestur |
Sveitarfélag | Reykjavíkurborg |
Mannfjöldi (2024)[1] | |
• Samtals | 530 |
Póstnúmer | 116 |
Vefsíða | reykjavik |
Klébergsskóli og Klébergslaug eru í hverfinu.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2024“. px.hagstofa.is.