Grikklandssaga
Þessi grein fjallar um rit eftir Xenofon |
Sagnfræðileg verk og ævisögur: |
Austurför Kýrosar |
Menntun Kýrosar |
Grikklandssaga |
Agesilás |
Rit um Sókrates: |
Minningar um Sókrates |
Hagstjórnin |
Samdrykkjan |
Varnarræða Sókratesar |
Híeron |
Styttri rit: |
Um reiðmennsku |
Riddaraliðsforinginn |
Um veiðar með hundum |
Leiðir og aðferðir |
Stjórnskipan Spörtu |
Ranglega eignað Xenofoni: |
Stjórnskipan Aþenu |
Grikklandssaga (á latínu Hellenica) er mikilvægt rit eftir forngríska rithöfundinn og sagnaritarann Xenofon. Það er ein meginheimildin um síðustu ár Pelópsskagastríðsins og eftirleik stríðsins, sem rit Þúkýdídesar fjallar ekki um.