Þessi grein fjallar um
rit eftir Xenofon
Sagnfræðileg verk og ævisögur:
Austurför Kýrosar
Menntun Kýrosar
Grikklandssaga
Agesilás
Rit um Sókrates:
Minningar um Sókrates
Hagstjórnin
Samdrykkjan
Varnarræða Sókratesar
Híeron
Styttri rit:
Um reiðmennsku
Riddaraliðsforinginn
Um veiðar með hundum
Leiðir og aðferðir
Stjórnskipan Spörtu
Ranglega eignað Xenofoni:
Stjórnskipan Aþenu

Grikklandssagalatínu Hellenica) er mikilvægt rit eftir forngríska rithöfundinn og sagnaritarann Xenofon. Það er ein meginheimildin um síðustu ár Pelópsskagastríðsins og eftirleik stríðsins, sem rit Þúkýdídesar fjallar ekki um.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.