Granófýr (míkrógranít) er súrt djúpberg.

Lýsing Breyta

Er smákornótt eða stórkornótt sem líkist líparíti í samsetningu. Litur ljósleitur eða gráleitur.

Steindir Breyta

Helstu steindir granófýrs eru

Úbreiðsla Breyta

Granófýr hefur storknað í fremur smáum berghleifum og eitlum. Það finnst á sömu stöðum og gabbró, eins og í Eystra- og Vestrahorni á Suðausturlandi og Lýsuhyrnu á Snæfellsnesi.

Heimild Breyta

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.