Gróustaðir er sveitabær í Gilsfirði, utarlega á norðurströndinni. Á býli þessu virðist að búskapur hafi haldist all-langt aftur í tíma, þó jarðabækur ekki geti þess. Túnmál er þar glöggt, girðingar og rústaleifar. Fornbýli þetta er talið landnámsbýli; sagnir úr Vatnsdælu.

Heimildir breyta


   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.