Gordon Godfrey var bandarískur körfuknattleiksþjálfari. Hann tók við meistaraflokki karla hjá KR haustið 1967 af Einar Bollasyni[1] og gerði liðið að Íslandsmeisturum vorið 1968. Hann lét að störfum hjá KR vorið 1969 eftir að liðið endaði í 2. sæti.[2] Seinna meir þjálfaði hann lið ÍS.[3]

Gordon Godfrey
Upplýsingar
Fæðingardagur
Fæðingarstaður    Bandaríkin
Háskólaferill
Furman University
Þjálfaraferill
1967-1969
19??-197?
KR
ÍS


Menntun breyta

Godfrey útskrifaðist frá Furman háskólanum áður en hann gekk til liðs við sjóher Bandaríkjanna.[4]

Titlar breyta

Heimildir breyta

  1. „Körfuknattleiksrabb“. Þjóðviljinn. 28. nóvember 1967. Sótt 5. maí 2019.
  2. „Öflugt starf félagsins á síðastliðinu ári“. Tíminn. 16. apríl 1970. Sótt 5. maí 2019.
  3. „Reynslulitlir Skallagrímsmenn“. The White Falcon. 21. júní 1968. Sótt 5. maí 2019.
  4. „Electronic Technician Receives Four Icelandic Sports Awards“. Alþýðublaðið. 7. nóvember 1973. Sótt 5. maí 2019.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.