Gleðiganga

Gleðiganga er réttindaganga hinsegin fólks og er haldin í borgum víðsvegar um heim, þó ekki alltaf á sama tíma.

Lokahátíð Reykjavík Pride árið 2014.

Á Íslandi hefur hún verið gengin í Reykjavík í ágústmánuði frá árinu 2000 sem hluti af Hinsegin dögum sem haldnir eru á sama tíma. Gleðigangan er að jafnaði gengin fyrsta laugardag eftir frídag verslunarmanna.

TenglarBreyta