Gjald er eitthvað sem er greitt (oftast með peningum) í skiptum fyrir eitthvað, oftast þjónustu eða vöru.