Stjörnulíffræði

(Endurbeint frá Geimlíffræði)

Stjörnulíffræði (eða útlífsfræði) er undirgrein stjörnufræðinnar og líffræðinnar sem fæst við rannsóknir á því hvort lífverur megi finna utan jarðar og ef svo er hver sé uppruni þeirra, dreifing og þróunarferli. Þeir sem leggja stund á greinina kallast stjörnulíffræðingar eða útlífsfræðingar.

Tengt efni Breyta

Tenglar Breyta