Gabriel Tigerman
Gabriel Tigerman (fæddur Gabrial Harper Tigerman 3. júlí, 1980) er bandarískur leikari og handritshöfundur sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Supernatural og Silicon Valley.
Gabriel Tigerman | |
---|---|
Fæddur | Gabriel Harper Tigerman 3. júlí 1980 |
Ár virkur | 2003 - |
Helstu hlutverk | |
Andrew Gallagher í Supernatural Gary Irving í Silicon Valley (sjónvarpsþáttur) |
Einkalíf
breytaTigerman er fæddur og uppalinn í Los Angeles, Kaliforníu. Stundaði hann nám við Vassar háskólann. [1] Tigerman hefur verið giftur leikkonunni Kathryn Fiore síðan 2008 og saman eiga þau eitt barn.
Ferill
breytaLeikhús
breytaTigerman lék og skrifaði handritið að tveimur leikritum Cabbage og After School Special sem voru sett upp í Comedy Central Stage.[2]
Sjónvarp
breytaFyrsta sjónvarpshlutverk Tigerman var árið 2003 í American Dreams. Síðan þá hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á boð við Without a Trace, Grey´s Anatomy, Rizzoli & Isles, NCIS, Bones og CSI: Cyber.
Tigerman hefur leikið stór gestahlutverk í þáttum á borð við Supernatural, Silicon Valley (sjónvarpsþáttur) og Suburban Sons.
Kvikmyndir
breytaFyrsta kvikmyndahlutverk Tigerman var árið 2004 í Starkweather. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Charlie Wilson´s War, Balls to the Wall, Hard Crime og The Jokesters.
Tigerman hefur bæði skrifað handritið og leikið persónuna Tom Chestnut í kvikmyndinni Fish Out of Water: Movie Night og tveim öðrum framhaldsmyndum.
Árið 2007 skrifaði Tigerman handritið og lék í kvikmyndinni Skills Like This. Saman gerði hann árið 2012 með myndina Manning the Band.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2004 | Starkweather | Robert Jensen | |
2006 | Something New | Darren | |
2007 | Fish Out of Water: Movie Night | Tom Chestnut | |
2007 | Skills Like This | Dave | |
2007 | Charlie Wilson´s War | Skákspilari | |
2008 | Fish Out of Water: The Nightmare | Tom Chestnut | |
2010 | The Bannen Way | Zeke | |
2011 | Balls to the Wall | Eddie Niles | |
2012 | Fish Out of Water: The Walloing Pool | ónefnt hlutverk | |
2012 | Chutes and Ladders | Sætur kennari | |
2012 | Manning the Band | Stephan | |
2014 | Hard Crimes | Rookie | |
2014 | The Jokesters | Andrew | |
2015 | Fish in a Sweater: Three Dollar Drafts | Chestnut | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2003 | American Dreams | Carl Wilson | Þáttur: Where the Boys Are |
2004 | Pilot Season | Gabriel ´Gabe´ Tigerman | 2 þættir |
2005 | The Inside | Marco | Þáttur: The Perfect Couple |
2005 | Without a Trace | Eli | Þáttur: Honor Bound |
2006 | Guy Walks Into a Bar | Various | Sjónvarpsmynd |
2006 | Grey's Anatomy | Noah Reynolds | Þáttur: Damage Case |
2006-2007 | Supernatural | Andew Gallagher | 2 þættir |
2007 | Journeyman | Jessie | 3 þættir |
2008 | Chocolate News | Starfsmaður McCain | Þáttur: nr. #1.3 |
2011 | Bri Squared | Gabriel | Sjónvarpsmynd |
2011 | Good Luck Charlie | Will | 2 þættir |
2012 | Rizzoli & Isles | Graham Randall | Þáttur: Cuts Like A Knife |
2012 | Naughty or Nice | Marco Webb | Sjónvarpsmynd |
2013 | NCIS | Max Corney | Þáttur: Homesick |
???? | Gortimer Gibbon´s Life on Normal Street | Mr. Ross | 2 þættir |
2014 | Hot in Cleveland | James | Þáttur: The Italian Job |
2014 | CollegeHumor Originals | Watson | Þáttur: Shipping: The OTP Dating Commerical |
2014 | Bones | Aldus Carter | Þáttur: The Corpse at the Convention |
2015 | Chasing Life | Nate | Þáttur: As Long as We Both Shall Live |
2015 | Suburban Sons | Pledge | 4 þættir |
2015 | Kirby Buckets | Chuck | Þáttur: The Gil in My Life |
2016 | Stuck in the Middle | Phil | Þáttur: nr. #1.15 |
2016 | CSI: Cyber | Blake Jennings | Þáttur: Flash Squad |
2014-2016 | Silicon Valley | Gary Irving | 4 þættir |
Handritshöfundur
breyta- 2012: Manning the Band.
- 2008: Fish Out of Water: The Nightmare– Skrifað af.
- 2007: Skills Like This – Saga.
- 2007: Fish Out of Water: Movie Night - Skrifað af.
Framleiðandi
breyta- 2008: Fish Out of Water: The Nightmare – Meðframleiðandi.
Tilvísanir
breyta- ↑ Ævisaga Gabriel Tigerman á IMDB síðunni (Skoðað 12.04.2016)
- ↑ „Ferill Gabriel Tigerman á heimasíðu hans (Skoðað 12.04.2016)“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. ágúst 2016. Sótt 12. apríl 2016.
Tenglar
breyta- Gabriel Tigerman á IMDb
- Heimasíða Gabriel Tigerman Geymt 23 mars 2016 í Wayback Machine