Fritillaria chitralensis

Fritillaria chitralensis er tegund blómstrandi plantna af liljuætt, upprunnin frá Afghanistan og Chitral héraði í norður Pakistan.[1]

Fritillaria chitralensis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. chitralensis

Tvínefni
Fritillaria chitralensis
(auct.) B.Mathew
Samheiti
  • Fritillaria imperialis var. chitralensis auct., published anonymously

Hún er náskyld hinni þekktu F. imperialis, Keisarakrónu."[2]

Fritillaria chitralensis myndar lauka allt að 30 mm að þvermáli. Stöngullinn nær 45 sm á hæð. Blómin eru bjöllulaga, lútandi, skærgul.[3]

References breyta

  1. Mathew, Brian Frederick. 1996. Botanical Magazine 13: 30
  2. RHS A-Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
  3. Flora of Pakistan, Fritillaria chitralensis
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.