Frelsisflokkurinn

Frelsisflokkurinn er stjórnmálaafl sem býður fram í fyrsta skipti í borgarstjórnarkosningunum árið 2018 í Reykjavík. Flokkurinn leggur áherslu á úrlausnir í íbúðamálum, er á móti borgarlínu, á móti mosku í Reykjavík og vill aðhald í málum hælisleitenda. Flokkurinn vill gera íslenskri menningu hátt undir höfði. Oddviti flokksins er Gunnlaugur Ingvarsson. [1]

TilvísanirBreyta

  1. Frelsisflokkurinn býður fram Rúv, skoðað 15 maí, 2018