Fossvogskirkja

kirkja í Reykjavík

Fossvogskirkja er grafarkirkja við Fossvogskirkjugarð norðan megin við Fossvoginn við rætur Öskjuhlíðar. Hún var teiknuð af Sigurði Guðmundssyni og vígð 31. júlí 1948.

Fossvogskirkja
Fossvogskirkja
Reykjavík (25. júní 2007) Tommy Bee
Almennt
Byggingarár:  1948
Kirkjugarður:  Fossvogskirkjugarður
Arkitektúr
Arkitekt:  Sigurður Guðmundsson
Efni:  Steinsteypa
  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.