Flokkur:Fiskifræði

Fiskifræði er undirgrein dýrafræðinnar sem fæst við rannsóknir á fiskum, þar á meðal beinfiskum, brjóskfiskum (t.d. hákörlum og þvermunnum) og vankjálkum. Fiskifræði er nátengd haffræði og sjávar- og vatnalíffræði. Þeir sem leggja stund á greinina kallast fiskifræðingar.

Aðalgrein: Fiskifræði
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Síður í flokknum „Fiskifræði“

Þessi flokkur inniheldur 12 síður, af alls 12.