Fasarit[1] eða hamskiptarit[1] er rit í eðlisefnafræði, verkfræði og steindafræði sem sýnir hvernig hamur efna breytist eftir hita, þrýsting eða hlutfall íblöndunarefna.

Fasarit fyrir dæmigert efni sem kemur fyrir sem fast efni, vökvi og gas.

Dæmi breyta

Tenglar breyta

  • „Suðumark vatns lækkar við minnkandi þrýsting, en getur ís soðið?“. Vísindavefurinn.

Heimildir breyta

  1. 1,0 1,1 [1]