FC Nordsjælland

Football Club Nordsjælland er danskt knattspyrnulið frá Farum. Félagið var stofnað árið 2003 með sameiningu tveggja félaga. Ólafur Kristjánsson þjálfaði liðið um tíma.

Football Club Nordsjælland
Fullt nafn Football Club Nordsjælland
Stofnað 1. júlí 2003
Leikvöllur Right to Dream Park, Farum
Stærð 10.300
Knattspyrnustjóri Fáni Danmerkur Flemming Pedersen
Deild Danska úrvalsdeildin
2018-2019 6. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

TitlarBreyta


Leikmannahópur 2020Breyta

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
2   DF Mads Døhr Thychosen
3   DF Ulrik Yttergård Jenssen
4   DF Kian Hansen
5   MF Mathias Rasmussen
6   MF Jacob Steen Christensen
7   MF Mikkel Rygaard
8   MF Magnus Kofod Andersen
14   FW Kamal Deen Sulemana
20   FW Andreas Bredahl
23   DF Oliver Villadsen
24   FW Jonathan Amon
25   DF Ivan Mesík
28   GK Peter Vindahl Jensen
29   FW Joachim Rothmann
Nú. Staða Leikmaður
30   Martin Vantruba (á láni frá Slavia Prague)
34   FW Martin Frese
35   FW Isaac Atanga
36   DF Maxwell Woledzi
37   FW Ibrahim Sadiq
38   DF Clinton Antwi
41   MF Abu Francis
42   MF Oliver Antman
43   MF Mohammed Diomande
45   MF Tochi Chukwuani
  DF Daniel Svensson
  FW Godsway Donyoh
  DF Marcus Gudmann