Fáni Sameinuðu þjóðanna

Fáni Sameinuðu þjóðanna er kort af jörðinni með norðurpól í miðju, til þess að gefa til kynna að miðja jarðarinnar sé afstæð. Blár bakgrunnur merkir himinninn sem fólk um alla veröld sjá sömu augun. Umhverfis eru vafnar ólífugreinum, sem eru friðartákn ásamt hvíta litnum af jörðinni og greininni.

Fáni Sameinuðu þjóðanna, tekin í notkun 20 október 1947