Fáni Hondúras er myndaður af þremur lóðréttum borðum í bláum, hvítum og bláum lit. Í hvíta borðanum í miðjunni eru 5 bláar stjörnur í x-röð. Hæð á móti breidd er 1:2.

Fáni Hondúras

Hondúras var hluti af Sambandslýðveldi Mið-Ameríku frá 1823 þar til borgarastríð braust út 1838.

Fáni hinna Sameinuðu Ríkja Mið-Ameríku, 1823-1824
Fáni Sambandsríkis Mið-Ameríku, 1825-1841

Líkt og önnur ríki sem mynduðu sambandið, Kosta Ríka, El Salvador, Gvatemala og Níkaragva, er fáni Hondúras grundvallaður á fána Sambandsríkis Mið-Ameríku.