Fáni Benín eins og hann er nú var upprunalega tekinn í notkun árið 1959. Skipt var um fána þegar afró-marxistar tóku völdin í landinu árið 1975, en skipt til baka þegar sú ríkisstjórn leið undir lok 1990.

Núverandi fáni Benín
Fáni Benín 1975-1990

Litirnir eru hinir almennu pan-afrísku litir: grænn, gulur og rauður og stendur grænn fyrir von, gulur táknar velstand og rauður táknar hugrekki.