Fáfnir spilafélag

Fáfnir spilafélag var stofnað 1990 af Þorsteini K. Jóhannssyni (þá Þorsteinn Kristjánsson) og fyrsta spunaspilamót var haldið 1991. Alls voru haldin 14 spilamót frá 1991-1997. Fyrsta mótið var í Ármúlanum, fjögur í húsnæði Skákfélagsins í Faxaferni, eitt í gamla Þórskaffi og resin var í húsnæði Bridgesambandins í Mjódd. Venjulega mættu um 100-120 manns á mótin en fjölmennasta mótið var í Þórskaffi en þar mættu rétt yfir 300 manns og spilað í öllum rýmum sem voru í boði og á öllum hæðum. Það var eina mótið með LARP (Live action roleplay).

Á fyrsta ári voru meðlimir orðnir 300 en var mest um 3.600 í kringum 1997.

Alls voru gefiin út 4 fáfnistímarit, tvö árið 1991 og 2 tvö árið 2021.

Spilafélagið hætti starfsemi 1997.

  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.