Eyvindará er eyðibýli á Flateyjardalsheiði í Suður-Þingeyjarsýslu. Hún var í byggð til 1872. Bæjarstæðið er sunnan við samnefnda á, sem markar hreppaskil milli gamla Flateyjarhrepps og Hálshrepps, og var eini bær á Flateyjardalsheiði sem átti kirkjusókn að Brettingsstöðum eða Flatey, en ekki að Fnjóskadal.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.