Ernst Mach (18. febrúar 183819. febrúar 1916) var austurrískur eðlisfræðingur og heimspekingur, sem er þekktastur fyrir framlag sitt til eðlisfræðinnar og rannsókna á höggbylgjum. Vísindaheimspeki hans hafði töluverð áhrif á rökfræðilega raunhyggju og gagnrýni hans á Newton varðaði veginn fyrir afstæðiskenningu Einsteins.

Ernst Mach.
  Þetta æviágrip sem tengist eðlisfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.